Stærðir 46-60
Stærðir 44-60
Ýmsir fallegir fylgihlutir
Stærðir 38-48
Stærðir 42-56
Stærðir 38-58
Stærðir 38-58
Stærðir 42-56
Stærðir 38-48
Stærðir 42-56
Stærðir 38-56
Stærðir 38-58
Stærðir 38-58
Stærðir 38-58

Skovhus

Lasessor

“A woman's style is linked to her personality, not to her size"

Um Verslunina

Verslunin Belladonna var opnuð í október 2004, nafnið Belladonna er tilkomið af ýmsum ástæðum.
Aðalástæðan er sú að Bella donna er ítalska og þýðir falleg kona, og við erum bara allar svo fallegar að einhverju leyti.
Atropa belladonna er planta eða blóm og það nokkuð merkilegt, ekki kanski það fallegasta sem hefur sést en er gætt sérstökum hæfileikum einskonar töfrum.
Blómið er nefninlega baneitruð planta af kartöfluætt og gengur undir nafninu deadly nightshade. Blómið er það eitrað að það getur orðið manni að bana að éta hluta af því,
en að sama skapi getur það bjargað mannslífum þar sem það er notað í krampa- og asmalyf. Konur hafa lengi kunnað að nýta sér töfra blómsins,
sjálfsagt bæði til illra og góðra verka. Einn kostur þess var þó mikið nýttur á öldum áður,
en það er sá að konur brugguðu seyði úr blóminu og settu dropa í augun á sér til að láta sjáöldrin þenjast út þar með virtust augun stærri og konurnar fallegri.
Dropar unnir úr Belladonna jurtinni eru enn í dag notaðir af sumum augnlæknum til að undirbúa augu fyrir aðgerðir.

Subscribe to our mailing list

* indicates required
(function($) {window.fnames = new Array(); window.ftypes = new Array();fnames[0]='EMAIL';ftypes[0]='email';fnames[1]='FNAME';ftypes[1]='text';fnames[2]='LNAME';ftypes[2]='text';}(jQuery));var $mcj = jQuery.noConflict(true);