Robell Thermo buxurnar eru súperþægilegar strechbuxur með eins konar mjúku flísfóðri innaní sem gerir þær hlýjar góðar, þessar halda hita og eru með góða öndun.
Teygja í mittið, vasar, rennilásaklauf að framan, en það er bara fyrir útlitið.
Flottar og þægilegar hversdagsbuxur sem sitja vel, frábærar vetrarbuxur og ekta útilegubuxur á íslensku sumarkvöldi, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Síddin er ca 79 cm.
Snið Bella
Efni: 76% Viscose, 20% Polyamide, 4% Elastane
Þvo á röngunni á 30°C