Yest - hálfsíður kjóll með rennilás að framan

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

YEST - hálfsíður kjóll með skámynstruðu efni að framan og aftan, svartar ermar og hliðar rennilás að framan sem gefur skemmtilegan svip, hægt að renna upp til að fá smá klauf að framan

Fit: Regular A-Line Fit
Length: 125cm
Efni1
Efni: 2

78%Polyester,16%Cotton,3%Metallic,3%Acril
60%Rayon,35%nylon,5%Elastine.

Þvottaleiðbeiningar:  Fer best að þvo á röngunni á 30°C   

Stærð