Zhenzi - léttur og þægilegur kjóll með mörgum litlum "details" sem gefa skemmtilgt lúkk. Kjóllinn er "loos fit" og ótrúlega þægilegur að vera í.
Hnepptur alla leið niður, góðir vasar að framan, síðar ermar og V-hálsmál
Snið: |
Loose Fit |
Sídd: |
114cm |
Efni: |
100% Sustainable viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C