0%
By Bella - hlýrabolur með blúndu
- Inventory on the way
Hlýrabolur með blúndukanti í hálsmáli og neðst á bol. Góðir undir alls konar skyrtur og boli, tilvalið að nota undir flíkur sem eru of flegnar eða of stuttar, þá kemur blúndukanturinn í ljós. Góð viskoseblanda sem er þægilegt að vera í við alls konar tækifæri.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Snið: | Slim Fit |
Sídd: | 80 cm |
Efni: | 95% Viscose, 5% Elastane |