Gozzip - Ruth skyrtukjóll með blómamynstri

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Klassískur A-Sniðs skyrtukjóll/tunika frá GOZZIP, með fallegu blómamynstri.  Létt og þægilegt viskose efni sem er einstaklega gott að vera í. 
Rúnað hálsmál, vasar á hliðum og 3/4 sídd á ermum, hneppt alla leið niður þannig að það er hægt að nota þennan hvort sem er opinn eða lokaðan. 

Efni: 100% viscose
Ermalengd: 45 Cm.

Sídd: 99 Cm

Módel er í stærð M=46/48 og er 172 Cm á hæð. 

Þvottaleiðbeiningar:  Fer best að þvo á röngunni á 30°C 

Size

1 Vara eftir