GOZZIP - Mynstraður hlýrabolur með breiðum hlýrum, rúnað hálsmál og klauf á hlið. Góður undir skyrtur og jakka eða bara einn og sér. Virkar vel bæði spari og hversdags.
Sídd frá öxl er ca 75 cm.
Efni: 100% Viscose
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frá GOZZIP