Ivy Beau - Brooke. Léttur hálfsíður sumarkjóll. Tekinn saman með teygju í mittið. Breiðir hlýrar með smápífukannti, V-hálsmál og litlar tölur að framan. Létt og lipurt Viscose efni með skemmtilegu laufamynstri.
Snið: |
Regular fit |
Sídd: |
128 cm |
Efni:
|
100% Viscose
|