Jana - flauels hælaskór með bandi

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Svartir hælaskór með flauelsáfer, bandi yfir rist. með sætri "smellu" á endanum, lokast með frönskum rennilás þannig að það er hægt að stilla bandið aðeins yfir ristina. 
Klassískir og klæðilegir Marie Jane skór með 5,5 cm hæl, ekta vinnuskór, fundaskór eða spariskór. 

Jana er sami framleiðandi og TAMARIS, en JANA er með skóvídd H, sem er aðeins meiri breidd.   


PET efni: Umhverfisvænni skór, endurunnar flöskur eru notaðar að hluta til við framleiðsluna.  

 

Size

2 Vörur eftir