TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
15.980 kr
Léttir liprir og þægilegir kuldaskór með góðum botni og rennilás innanfótar þannig að það er auðvelt að smeygja sér í þá, spenna á ökkla sem gefur töff lúkk.
JANA er frá sama framleiðanda og TAMARIS
PET efni:
Jana Soft Line ökklaskórnir eru hannaðirmeð mjög nútímalegu og umhverfisvænu efni sem kallast PET. Umhverfisvænni skór, endurunnar flöskur eru notaðar að hluta til við framleiðsluna. Öryggi, gæði og vernd í hverju skrefi.