Léttir liprir og þægilegir kuldaskór með góðum botni og rennilás á hlið þannig að það er auðvelt að smeygja sér í þá. Ekkert vesen við að þurfa að reima.
JANA er frá sama framleiðanda og TAMARIS