TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
8.990 kr
Einlit ullarblönduð ponsjó með skrautsteinum - frá Finnska merkinu Lasessor
Létt og hlýtt ponsjó með smá steinum í, sem gerir það aðeins sparilegt, flott yfir kjóla og pils, en passar líka vel með gallabuxum.
Gott að nota inni á köldum dögum