Lasessor silkiklútur mynstraður

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Mynstraður 100% silki klútur - frá Finnska merkinu Lasessor 

Léttur og lipur hringklútur með snúningi, sem gerir það að verkum að hann fellur vel þegar hann liggur óvafinn um hálsinn. 
Ekkert vesen með að kunna slæðuhnúta, bara vefja hann um hálsinn.
Silkið hefur þá eiginleika að vera hlýtt í kulda og ekki of heitt í hita. 
Finnarnir kalla þetta "indoor scarf" eða inniklúta, enda oft gott að hafa eitthvað um hálsinn til að halda hitanum inni, en þrengir hvergi að.

  • Efni: 100% silk 
  • Stærð: 70 x 80cm


Color
Ljósgrár með gulu (Adelina 102)
Svartur/blágrár (Kamilla 006)
Grámynstraður (Leona 428)
Rauðbleikur mynstraður
Grár með bleikum blómum (Amlyn 690)
Ljós með fjólubláum blómum (Amlyn 689)
Dökk plómulitur með ljósum blómum (Amlyn 696)
Ljós með gylltum blómum (Amlyn 833)
Armygrænn með ljósbleikum blómum (Adaliz 450)
Bleikur með dökkgráu (Adaliz 690)
Rauður með gráum blómum (Adaliz750)
Orange með gráu (Adaliz762)
Grár með rauðu/orange mynstri (Serene 100)
Dökkblár með ljósu mynstri (Serene 580)
Ljósbleikur með gráu mynstri (Serene 720)
Svart/hvítt mynstur (Peppi 150)
Brúnt/bleikt mynstur (Peppi 720)
Brúnt/orange mynstur (Peppi 760)

1 Vara eftir