Lokuð hliðartaska

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Flott og þægilega hliðartaska með mörgum hólfum, business casual týpa sem er lokuð að framan, góð sparitasta en nýtist líka vel til daglegra nota og rúma allt alla þá smá hluti sem kona vill hafa með sér.  Tvær ólar fylgja með, stutt og löng. 

Efni: PU-leður

Stærð: 25X8X15 cm
Litur

1 Vara eftir