No Secret - Faye bolur.
Sætur bolur með síðum ermum og rúnuðu hálsmáli. Efnið hefur rifflaða áferð og framan á honum stendur " My dream is mine" og "Never mind" og mynd af blómi. Skrautsteinar setja svo punktinn yfir i-ið. Mikið af skemmtilegum smáatriðum.
Efni: 70%Viscose 25% Polyamid 5% Elasthan
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á röngunni á 30°C.