TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
10.980 kr
Robell Thermo vetrarbuxurnar eru súperþægilegar strechbuxur með eins konar mjúku flísfóðri innaní sem gerir þær hlýjar góðar, þessar halda hita og eru með góða öndun.
Teygja í mittið, rennilásaklauf að framan, en það er bara fyrir útlitið.
Flottar og þægilegar hversdagsbuxur sem sitja vel, frábærar vetrarbuxur og ekta útilegubuxur á íslensku sumarkvöldi, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Síddin er ca 79 cm.
Snið Marie FL
Efni: 73% Viscose, 24% Polyamide, 3% Elastane,e
Þvo á röngunni á 30 °C