Robell - Rose Thermo vetrar-strechbuxur
- Inventory on the way
Robell Rose Thermo vetrarbuxurnar eru súperþægilegar strechbuxur með eins konar mjúku flísfóðri innaní sem gerir þær hlýjar góðar, þessar halda hita og eru með góða öndun.
Teygja í mittið, rennilásaklauf að framan, en það er bara fyrir útlitið.
Flottar og þægilegar hversdagsbuxur sem sitja vel, frábærar vetrarbuxur og ekta útilegubuxur á íslensku sumarkvöldi, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Síddin er ca 79 cm.
Snið Rose FL
Efni: 73% Viscose, 24% Polyamide, 3% Elastane,e
Þvo á röngunni á 30 °C