TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
9.980 kr
YestA, stutterma kjóll/tunika með góðu A-sniði, áferðafallegt efni, þægilegur hversdagskjóll og auðvelt að poppa upp til að nota spari, góður til að nota undir ýmislegt t.d. opnar peysur eða kímanó
Síðari útgáfa af Aria tunikunni vinsælu
Fit: | Regular Fit |
Length: | 100 cm |
Fabric composition: | 94% Viscose 6% Elastane |