YestA - Djuna túnika. Svört í grunninn með bleiku blómlegu mynstri. Rúnað hneppt hálsmál sem smá pífum. Síðar ermar með stroffi og tölum. Laust snið.
Snið: | Loose Fit |
Sídd: | 96 cm |
Efni: |
100% Viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C