Ze-Ze Linu þægilegur og mjúkur skyrtukjóll. Síðar ermar með tölum, þannig að það er hægt að hneppa þeim upp. Skyrtukjóllinn er hnepptur alla leið niður, þannig að það er líka hægt að nota hann opinn eins og skyrtu.