Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur
Lasessor - Pioni klútur - vafningur

Lasessor - Pioni klútur - vafningur

Verð 6.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Litur
  • Lítið magn til - 8 stykki eftir
  • Inventory on the way

Mynstraður klútur - frá Finnska merkinu Lasessor. 

Léttur og lipur hringklútur með snúningi, sem gerir það að verkum að hann fellur vel þegar hann liggur óvafinn um hálsinn. 
Ekkert vesen með að kunna slæðuhnúta, bara vefja hann um hálsinn.

Finnarnir kalla þetta "indoor scarf" eða inniklúta, enda oft gott að hafa eitthvað um hálsinn til að halda hitanum inni, en þrengir hvergi að.

  • Efni: 100% modal
  • Stærð: 70 x 80cm

Skoðaðu fleiri klúta hérna

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað