Robell og Rob

    Vöruflokkur

      ROBELL er þýskt merki sem er aðallega með alls konar gerðir af buxum í stærðum 34-56
      ROB framleiðir boli og skyrtur í stærðum 36-52
      ROBELL er með mörg mismunandi snið sem henta mismunandi vaxtalagi og nokkrar síddir -  Síðbuxur, ökklabuxur, kvartbuxur, stuttbuxur og svo sérstakar golfbuxur og golfpils.

      Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
      Nafn á buxum og ekkert númer fyrir aftan = full sídd 
      Nafn á buxum 09 = ökklasídd 
      Nafn á buxum 07 = kvartbuxur
      Nafn á buxum 05 = hnébuxur
      Nafn á buxum 04 = stuttbuxur (fyrir ofan hné)

      123 Vörur