3 einföld skref

Verslunarleiðangur á Belladonna.is

Belladonna.is úrval

Vörumerkin okkar

Belladonna

Belladonna er með fallegan og vandaðan fatnað frá Danmörku, Hollandi og Þýskalandi, í stærðum 38-58
Verslunin Belladonna var opnuð í október 2004.
Bella Donna er ítalska og þýðir falleg kona, nafnið varð til því að okkur finnst allar konur fallegar, þær eru bara í mismundandi stærðum og gerðum. 
Þess vegna segjum við , vertu þú sjálf, vertu Bella Donna

Kíktu á úrvalið

Vörurnar okkar

Við fáum aðeins nokkur eintök að hverri gerð, því að við þurfum ekki að vera allar eins,
í flestum tilfellum eru bara eitt til tvö eintök í hverri stærð, margar gerðir, en aðeins lítið af hverju.

Eitthvað fyrir allar konur

Skemmtilegar vörur

Milan jakki

Flugfreyjuskór

Yest , Ornika Treggings,

Léttur og þægilegur jakki

Fæst í nokkrum fallegum litum

Passar vel með öllu, yfir kjóla eða með gallabuxum

Skoða nánar

Tamaris - Flugfreyjuskór

Sérlega mjúkir og þægilegir að ganga á 

Upphækkun undir il, þannig að hann virkar hærri en hann er í raun og veru.

Fæst í nokkrum litum
Touch it/Feel soft botn, sem lagar sig að fætinum

Skoða nánar

"You've got trousers and leggings, in between you have treggings"

Mjúkar og teygjanlegar og ná vel upp

Ótrúlega þægileg flík

Treggings = mitt á milli buxna og leggings

Skoða nánar

Hafðu samband við okkur!

Við tökum fagnandi á móti fyrirspurnum, sendu okkur fyrirspurn hér í gegnum vefsíðuna.

*Stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út