Frandsen síð úlpukápa unnin úr vatnsheldu PU efni með vatnshelda sauma sem gefur góða vörn gegn rigningu og vindi. Léttt efni sem tryggir þægindi án þess að skerða endingu.
Kápan er með upphleyptu mynstri sem gefur henni líf, stóran kraga með teygju til að draga saman ásamt hettu með reimum og góðum vösum með smellu. Vel síð og góð fyrir veturinn með rennilás og smellum að framan ásamt smellum á hlið að neðan til að auka hreyfileika. Teygja neðst á ermum.
Snið: |
Regular Fit |
Sídd: |
100 cm |
Efni:
|
100% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar yfirhafnir hér!