Habella - Klassískar og fínar sparibuxur sem eru þarfaþing í hvaða fataskáp sem er. Krækjur, tölu, rennilás og spæla fyrir belti, brot í beinum skálmum, smá kauf á hlið, teygja í hliðum á buxnastreng og góðir hliðarvasar. Fullkomnar við fallega blússu eða peysu.
Síddin er ca 68 cm og henta vel sem síðbuxur fyrir konur sem þurfa styttri sídd
Snið | Regular |
Sídd: | 68 cm |
Efni: | 94% Polyester, 6% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30° viðkvæmt
Skoða allt frá HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI