'Nisren' er flottur og mjúkur kjóll með síðum ermum frá Ivy Beau. Þessi gyllti kjóll er með skemmtilegu mynstri sem er algjört augnayndi. Beltið er laust þannig að það er hægt að taka hann saman með bandi í mittið eða hafa hann lausan niður. Hægt að nota hann opinn yfir topp og flottar gallabuxur eða lokaðan. Tilvalinn til að nota við hæla eða sandala.
Fit: | Regular Fit |
Sídd: | 122 cm |
Efni: |
100% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á viðkvæmu á 30°C