Jana - leðurskór með rennilás

Stærðir
Stærðartöflur

TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Jana - Léttir og þægilegir leður strigaskór með rúðanri tá. 
Rennilás á hlið þannig að það þarf ekki að reima í hvert skipti. 

Leðurskór með 2,5 cm hæl, virka jafnvel með kjólum og gallabuxum. 

Fást í hvítu og rose bleiku. 

Allir skór frá JANA eru í H-Breidd. 

 

 

Size
Litur

1 Vara eftir