Ponsjó með paisley mynstri - frá Finnska merkinu Lasessor
Mjúkt og hlýtt ponsjó sem nær vel niður fyrir axlirnar og nær hátt uppá hálsinn.
Gott að nota inni á köldum dögum