No Secret Blauwe- smart kjóll úr þægilegu teygjanlegu efni. Kjóllinn er dökkblár í grunninn hvítu óreglulegu mynstri, V hálsmál og kvartermar með teygju fremst, hægt að draga saman í mitti með smá teygju sem gefur skemmtilega hreyfingu.
Snið: |
Regular A-line Fit |
Sídd: |
113 cm |
Efni: |
96% Viscose 4% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C