TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
7.980 kr
Robell - Bella - súperþægilegar strechbuxur með teygju í mittið, rennilásaklauf að framan, en það er bara fyrir útlitið, eins eru saumar fyrir vasa, en þær eru vasalausar að framan en með ágætum rassvösum. Saumar niður skálmar að aftan gefa skemmtilegt og sportlegt útlit. Flottar og þægilegar hversdagsbuxur sem sitja vel, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Snið: Bella - normal sídd (innanfótarsídd 78cm)
Efni: 73% Viscose, 24% Polyamide, 3% Elastane,
Þvo á röngunni á 30 °C