Studio - Dicle léttur og þægilegur teinóttur kjóll með smá pífu á öxlum og V-hálsmáli. Flottur einn og sér yfir heitu mánuðina en einnig hægt að púsla honum saman við ýmsa neðri og efri parta yfir allt árið.
Snið: | A-snið |
Sídd: | 105 cm |
Efni: | 70% Bómull, 30% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frᠠSTUDIO og GOZZIP