Yest - Kandy camel gallajakki. Æðislega sæt viðbót við dressið, hnepptur að framan, hægt að hafa hvort sem er opinn eða lokaðan, með góðum vösum, léttur og þægilegur og gott strech í efni.
Notaðu Kandy yfir einfaldan bol eða síðan pífukjól og útkoman verður alltaf flott.
Snið: | Slim Fit |
Sídd: | 55 cm |
Efni: | 55% Bómull, 33% Viscose,10% Polyester, 2% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C