YestA - Davina er létt prjónuð peysa með V-hálsmáli og blúnduborða í hálsmáli og blúndu rönd frá öxlum og niður ermarnar. Stroff neðst á ermum. Sparileg peysa sem gengur við allt.
.
Snið: |
Comfort Fit |
Sídd: |
74 cm |
Efni: |
80%Viscose 20% Nylon |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C