Ze-Ze basic stuttermabolur með ljónamynd að framan, rúnað hálsmál. Flottur og sumarlegur bolur sem passar vel við bæði pils og buxur.
Fæst í hvítu, svörtu og bleiku.
Efni; 95% viskose, 5% elastine
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C