Robell - snið Enie

    Vöruflokkur

      ROBELL er þýskt merki, Enie pleðurbuxurnar koma í stærðum 34-56. 
      Enie eru súperþægilegar pleðurtreggings úr lipru strech-efni með góðri teygju í mittið, þröngar niður og engir vasar.
      Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
      Enie og ekkert númer fyrir aftan = full sídd FL

      2 Vörur