Robell - snið Marie

    Vöruflokkur

      ROBELL er þýskt merki, Marie buxurnar koma í stærðum 34-56. 
      Marie  er frekar beint snið með engum vösum, saumum niður að aftan og klauf á hlið.
      Marie sniðið er eitt af 3 vinsælustu sniðunum frá ROBELL.   
      Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
      Marie og ekkert númer fyrir aftan = full sídd FL
      Marie 09 = ökklasídd 
      Marie 07 = kvartbuxur

      19 Vörur