ROBELL er þýskt merki, Lexi buxurnar koma í stærðum 34-52
Lexi er frekar beint snið með breiðum streng og renndum vösum að framan og rassvösum.
Mjög vinsælar golfbuxur,
Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
Nafn á buxum og ekkert númer fyrir aftan = full sídd FL
Nafn á buxum 07 = kvartbuxur
Nafn á buxum 05 = hnébuxur
4 Vörur