ROBELL er þýskt merki, Gigi buxurnar koma í stærðum 34-52.
Gigi er flottar og stílhreinar buxur í ökklasídd, með frekar breiðum streng, víðar skálmar, fellingar, rennilás á hliðinni.
Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
Gigi og ekkert númer fyrir aftan = full sídd FL
Gigi 09 = ökklabuxur
1 Vara