Normann úlpurnar eru frábærar flíkur. Tvöfaldur rennilás sem hægt er að renna í báðar áttir og segul "smellur" að framan, renndir vasar á hliðum.
Úlpan er slétt öðrumegin og stungin hinumegin. Hægt er að snúa henni eins og hver kýs. Stór hetta sem hægt er að draga saman. Vel síð og góð fyrir veturinn.
Snið | Regular fit |
Sídd: | 115 cm |
Efni: Fylling |
100% Polyamide 90% Andadúnn, 10% fiður |
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á röngunni á viðkvæmu á 30°C, verður að þurrka í þurrkara með tennisboltum, til að slá dúninn til.
Skoða allar yfirhafnir hér!