
Er þekkt fyrir rúmgóða og létta hönnun sem tryggja að flíkurnar sitji aldrei of fast að líkamanum. Hver flík er vandlega hönnuð til að falla fallega og á réttum stöðum, þannig að útkoman verður klæðileg og falleg án þess að þægindin tapist.
Þó að lengd kjóla geti verið mismunandi eftir sniði má alltaf treysta á að hönnun GOZZIP bjóði upp á fallegt snið sem fellur mjúklega að línunum þínum án þess að vera þung. Með GOZZIP færðu tísku sem fylgir þér – áreynslulaust, glæsilegt og hannað með þægindi í huga.
| XXS / 36 | XS / 38-40 | S / 42-44 | M / 46-48 | L / 50-52 | XL / 54-56 | |
| Brjóstkassa ½ | 92 cm | 96 cm | 102 cm | 114 cm | 126 cm | 138 cm |
|
Mitti |
74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
| Mjaðmir | 102 cm | 106 cm | 112 cm | 122 cm | 134 cm | 146 cm |
|
XXS/ 36 |
XS/ 38-40 |
S/ 42-44 |
M/ 46-48 |
L/ 50-52 |
XL/ 54-56 |
|
| Mjaðmir | 102 cm | 106 - 109 cm | 113 - 117 cm | 121 - 126 cm | 131 - 136 cm | 141 - 146 cm |
| Mitti | 74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
|
Innri saumur |
80 | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 |
Gozzip - Edith, flottur einlitur skyrtukjóll með sætum blómum, skyrtukraga hnepptum upp í háls, góðum vösum, langar ermar og gott A snið sem passar vel allsstaðar. Smá pífukanntur neðst. Hægt að nota opinn yfir buxur og topp eða lokaðan eins og kjól eða tuniku.
| Snið: | Regular A-line |
| Sídd: | 110 cm |
| Efni: | 80% Viscose, 20% Nylon |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Buxur með rönd eins og á mynd fást hér
Skoða allar vörur frá STUDIO og GOZZIP