
Er þekkt fyrir rúmgóða og létta hönnun sem tryggja að flíkurnar sitji aldrei of fast að líkamanum. Hver flík er vandlega hönnuð til að falla fallega og á réttum stöðum, þannig að útkoman verður klæðileg og falleg án þess að þægindin tapist.
Þó að lengd kjóla geti verið mismunandi eftir sniði má alltaf treysta á að hönnun GOZZIP bjóði upp á fallegt snið sem fellur mjúklega að línunum þínum án þess að vera þung. Með GOZZIP færðu tísku sem fylgir þér – áreynslulaust, glæsilegt og hannað með þægindi í huga.
| XXS / 36 | XS / 38-40 | S / 42-44 | M / 46-48 | L / 50-52 | XL / 54-56 | |
| Brjóstkassa ½ | 92 cm | 96 cm | 102 cm | 114 cm | 126 cm | 138 cm |
|
Mitti |
74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
| Mjaðmir | 102 cm | 106 cm | 112 cm | 122 cm | 134 cm | 146 cm |
|
XXS/ 36 |
XS/ 38-40 |
S/ 42-44 |
M/ 46-48 |
L/ 50-52 |
XL/ 54-56 |
|
| Mjaðmir | 102 cm | 106 - 109 cm | 113 - 117 cm | 121 - 126 cm | 131 - 136 cm | 141 - 146 cm |
| Mitti | 74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
|
Innri saumur |
80 | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 |
Gozzip - Josefine falleg og vönduð jakkapeysa með vösum. Langar ermar, opin að framan og er þokkalega síð, nær niður fyrir rass. Efni er gróft ofið viscose með líningu við kanta. Frábær peysa í vinnuna, henda yfir sig heima eða bara hvar sem er.
| Snið: | Loose Fit |
| Sídd: | 82 cm |
| Efni: | 100% Viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°
Skoða allar vörur frá STUDIO og GOZZIP