Frandsen Huntress - tvær í einni úlpa.
Þegar þú vilt vera undirbúin undir breytileg veðurskilyrði er Huntress fullkomin fyrir þig.
Þessi síða úlpa frá Frandsen er gífurlega praktísk. Hér ertu með vatnshelt efni sem andar ásamt því að líta fallega út. Innanundir er svo vatteraður jakki sem heldur á þér hlýju. Hægt er að nota þessar tvær flíkur saman eða í sitthvoru lagi. Hægt er að þrengja hana í mittið. Góð og kósí hetta heldur rigningunnni í burtu en hægt er að renna henni af. Stórir vasar að framan lokast með smellum.
Innri jakkinn er með smellum.
Ytri jakkinn er bæði með smellum og rennilás.
Efni: - 55% Cotton 45% Polyester
Lining - 100% Polyester
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo sér á röngunni á 30°C
Skoða allar yfirhafnir hér!