Vörunúmer: 40075P-85-52

| EU | INT | Brjóstmál (cm) | Mittismál (cm) | Mjaðmamál (cm) |
|---|---|---|---|---|
| 34 | XS | 80 | 66 | 89 |
| 36 | S | 84 | 69 | 93 |
| 38 | M | 88 | 72 | 97 |
| 40 | L | 92 | 76 | 100 |
| 42 | XL | 96 | 80 | 103 |
| 44 | XXL | 100 | 85 | 106 |
| 46 | 3XL | 104 | 90 | 109 |
Brjóst: Mælið undir handleggjum, yfir breiðasta hluta brjóstsins. Haldið mæliteipinu beinu og þétt að líkamanum.
Mitti: Mælið um mittislínuna þar sem líkaminn er mjóstur, milli mjaðma og rifbeina. Haldið mæliteipinu lausu en þægilegu.
Mjaðmir: Standið með fætur saman og mælið um breiðasta hluta mjaðmanna.
Léttur og þægilegur kjóll frá Ivy Bella, kínakragi og rennilás að framan, belti fylgir með, en er laust og hægt að binda að framan, aftan eða sleppa því alveg
| Fit: | Regular A-line |
| Length: | 105 cm |
| Fabric composition | 100% Viscose |