ROBELL er þýskt merki, Bella buxurnar koma í stærðum 34-56
Bella er með aðeins meira mjaðmasnið og ná vel hátt upp að aftan.
Skoðaðu úrvalið okkar af Bella buxum og gallabuxum - ein af okkar allra vinsælustu gerðum.
Verslaðu Bella í ýmsum litum, mynstrum, gæðum og lengdum og finndu par sem passar við þig og fataskápinn þinn.
Númerið fyrir aftan nafnið á sniðinu þýðir hvaða sídd þær eru í:
Bella og ekkert númer fyrir aftan = full sídd FL
Bella 09 = ökklasídd
Bella 05 = hnébuxur - bermuda
40 Vörur