
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris busines casual skór með upphækkun undir il og sérlega mjúku undirlagi
Flottir skór með rúnaðri tá og 6 cm hæl, jafnflottir við bæði gallabuxur og kjóla.
Anti Slide - Non slip, mynstraður sóli dregur úr líkum á því að renna.
Pumps leðurskór með mjúku innleggi.