
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Æðislegir leður ballerínuskór með 1 cm hæl. Smart casual skór með stillanlegum böndum yfir ristina sem gefa fallegan svip, skórnir fara vel á fæti og eru mjög þægilegir.
Tímalaus hönnun sem virkar vel allsstaðar.
Touch it/Feel soft botn, sem lagar sig að fætinum.
Anti Slide - Non slip, mynstraður sóli dregur úr líkum á því að renna