
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Flottir leður ökklaskór frá Tamaris með metallic áferð. Það er sérlega þægilegt að fara í þessa, rennilás innanfótar sem gerir það mjög auðvelt að klæða sig í þá, stillanleg ól yfir ökklann, 3,5 cm hæll, rúskinnsáferð á hliðum.
Tímalaus hönnun sem virkar vel allsstaðar.
Touch it/Feel soft botn, sem lagar sig að fætinum sem tryggir hámarks þægindi.
Anti Slide - Non slip, mynstraður sóli dregur úr líkum á því að renna