
Sameinar nútímalegan stíl og snið sem fanga og fegra náttúrulegar línur líkamans. Fatalínan einkennist af mótuðum og kvenlegum sniðum þar sem A-línu form skapa fallega lögun án þess að fatnaðurinn verði þröngur eða óþægilegur. Hér mætast klæðileiki og þægindi í fullkomnu jafnvægi.
Kjólarnir eru hannaðir til að fylgja líkamslínunum á náttúrulegan hátt og bjóða upp á góða hreyfigetu og léttleika. Lengd kjólanna getur verið mismunandi eftir sniði, en allir eru þeir gerðir til að skapa fágað, stílhreint og létt útlit.
STUDIO býður upp á djörf mynstur, smekklega litasamsetningu og vandlega útfærð snið sem láta þig líða sjálfsöruggri, glæsilegri og ávallt vel klæddri
|
XXS / 36 |
XS / 38-40 |
S / 42-44 |
M / 46-48 |
L / 50-52 |
XL / 54-56 |
|
| Bringa | 92 cm | 96 cm | 102 cm | 114 cm | 126 cm | 138 cm |
| Mitti | 74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
| Mjaðmir | 102 cm | 106 cm | 112 cm | 122 cm | 134 cm | 146 cm |
| Innri saumur | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 |
Studio GYM - Fitness, leggings með teygju í mittið, ná hátt upp og sitja vel. Góð teygja í efni sem gerir þær mjög þægilegar. Flottar buxur í hverskonar hreyfingu.
| Snið: | Regular fit |
| Sídd: | 75 cm |
| Efni: | 90% Polyester, 10% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frá GOZZIP OG STUDIO