Bassini - Giada, kvartermabolur með rúnuðu hálsmáli og mynstri. Smá klaufar á hliðum, gott efni sem fellur fallega.
Flottur sem hátíðar og betri bolur og passar vel með hverju sem er.
Svartar gljáandi doppur og gular mattar doppur mynda þetta flotta látlausa mynstur.
| Snið | Regular fit |
| Sídd: | 63 cm |
| Efni: |
82% Nylon, 12% Metallic og 6% elastan |
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Skoða fleiri vörur frá BASSINI - SUNDAY og FEMME