
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.
| Stærð | 34 | 36 | 38 | 40 | 42 | 44 | 46 | 48 | 50 | 52 | 54 | 56 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Brjóst (A) | 87 | 90 | 95 | 100 | 105 | 110 | 116 | 122 | 129 | 136 | 143 | 150 |
| Mitti (B) | 70 | 73 | 78 | 83 | 88 | 93 | 99 | 105 | 112 | 119 | 126 | 133 |
| Mjaðmir (C) | 92 | 95 | 100 | 105 | 110 | 115 | 121 | 127 | 134 | 141 | 148 | 155 |
| Baklengd (D) | 40.1 | 40.8 | 41.5 | 42.2 | 42.9 | 43.6 | 44.3 | 45 | 45.7 | 46.4 | 47.1 | 47.8 |
| Ermallengd (E) | 57.5 | 57.5 | 58 | 58.5 | 59 | 59.5 | 59.5 | 59.5 | 59.5 | 59.5 | 59.5 | 59.5 |
| Upphandleggur (F) | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37.5 | 39.7 | 42 | 45 | 47 | 48.5 | 53.5 |

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
Tia - Erica, fallegur ermalaus kjóll með V-hálsmáli og A-sniði, laus borði í sama efni til hliðar sem gefur skemmtilega hreyfingu, áfastur undirkjóll og rennilás að aftan.
Tilvalinn fyrir veislur eða önnur sérstök tilefni.
Modelmynd með mynstruðum kjól, sýnir lausa borðann niður með hliðinni, kemur ekki alveg rétt út á öðrum myndum.
Sjá kjólinn með mynstri hér
| Snið | Regular A-line fit |
| Sídd: | 144 cm |
| Efni: |
95% Polyester, 5% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á 30°C eða setja í hreinsun
Skoða allt frá HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI